apr 27, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum mikilvægu Omega-3 fitusýrum minnkar. Þetta sýnir ný rannsókn sem var að...
feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
júl 15, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...
apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
apr 12, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú er það að gerast sem átti ekki og mátti ekki gerast. Sjókvíaeldi á norskum eldislaxi í opnum netapokum er að fara í Djúpið. Skömm þeirra er mikil sem heimiluðu þessi spellvirki. Veiga Grétarsdóttir deilir þessum myndum á Facebook: „Sorgardagur fyrir alla...