Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax við íslenska villilaxastofna. Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið að sú tilraun fari fram í íslenskri náttúru. Ingólfur Ásgeirsson segir m.a. í grein sem birtist í dag: „Einar á að vita að...
„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: „Rétt eins og hjá...
Ingólfur Ásgeirsson flugstjóri og einn af stofnendum The Icelandic Wildlife Fund birtir grein um hrollvekjandi framtíðarsýn í Fréttablaðinu. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: Furðu lítið hefur farið fyrir umræðum um að fiskeldi í opnum sjókvíum er verulega mengandi...