„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...
Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa...
„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Atlaga að lífríki Íslands“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar

Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...
„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars stöðvað útgáfu leyfa fyrir þennan mengandi iðnað. „Danir...