jan 27, 2021 | Dýravelferð
Á hverju ári drepast 50 til 60 milljónir af svokölluðum hreinsifiskum sem notaðir eru af sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi. Hlutverk þeirra á að vera að hreinsa lús af eldislöxunum en nýjar rannsóknaniðurstöður norsku Hafrannsóknastofnunarinnar sýna að raunverulegur...
feb 19, 2020 | Dýravelferð
Norski sjókvíaeldisrisinn Salmar, móðurfélag Arnarlax, þurfti að slátra hundruðum þúsunda hrognkelsa sem átti að nota gegn laxalús vegna þess að þau uxu ekki eðlilega, líklega vegna þess að þau fenfu ekki nóg að éta. Sóun og ill meðferð dýra er með eindæmum í þessum...
feb 10, 2020 | Dýravelferð
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs segir að sjókvíaeldisiðnaðurinn við landið sé ekki sjálfbær og stundi kerfisbundin brot á lögum um velferð dýra. Bendir hann meðal annars á notkun hrongkelsa við lúsahreinsun í sjókvíunum en vitað er að hrognkelsin munu öll...
des 9, 2019 | Dýravelferð
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...