júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
júl 10, 2023 | Erfðablöndun
Þessi staða er svo svakaleg. Og athugið að rannsóknarsýnin sem skýrsla Hafrannsóknastofnunar byggir á eru nokkurra ára gömul, eða frá tímabili þegar magn eldislax í sjókvíum við Ísland var ígildi 6.900 tonna ársframleiðslu. Núgildandi áhættumat Hafró gerir ráð fyrir...
júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Niðurstöður skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem sýna útbreidda erfðablöndun eldislax við villta stofna eru á þann veg að stjórnvöld hljóta að grípa strax í taumana. Þegar þau rannsóknasýni voru tekin sem skýrslan byggir á, þá var ársframleiðslan af eldislaxi 6.900. Á...
júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Hafrannsóknastofnun var rétt í þessu að birta sláandi rannsóknarskýrslu um „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna.“ Ástandið er ennþá verra en við reiknuðum með. „Blendingar fundust í allt að 250 km fjarlægð“ frá...