nóv 7, 2018 | Erfðablöndun
Aukin vöktun laxveiðiáa er mjög jákvætt skref af hálfu Hafrannsóknarstofnunar. Eins og Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafró bendir á í frétt RÚV er sérlega mikilvægt að vernda íslenska laxinn, enda er hann ekki eins og hver annar....
sep 14, 2018 | Erfðablöndun
Því miður má búast við því að fréttir sem þessar verði tíðar í haust. Og munum að þetta er bara toppurinn á ísjakanum. Miklu fleiri eldisfiskar eru í ánum en þeir sem veiðast. Skv. umfjöllun Fréttablaðsins: „Hann þumbaðist við í smá stund en svo var bara eins og ég...
júl 6, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R...
apr 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...
sep 27, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: „Laxalús hefur aukið...