apr 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...
sep 27, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: „Laxalús hefur aukið...
ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...