sep 18, 2023 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í boði sjókvíaeldisfyrirtækjanna og þeirra stjórnvaldasem ákváðu að leyfa þennan skaðlega iðnað. Fjöldi eldislaxa sem hafa náðst hefur hækkað verulega í dag eftir að þessi frétt birtist í hádeginu. Við stefnum að því að flytja ykkur ljósmyndir og...
sep 13, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Með um 33.000 tonn af lífmassa af eldislaxi í sjókvíum (einsog magnið er núna) er gjörsamlega allt á hliðinni vegna þessarar starfsemi. Stjórnvöld gera ráð fyrir að framleiðslan geti rúmlega þrefaldast, farið í 106.500 tonn á ári. Það þýðir að eldislöxunum í...
sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...
ágú 25, 2023 | Erfðablöndun
Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...