nóv 22, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi eftirspurn eftir eldislaxi veldur því að mikilvæg próteinuppsretta hverfur frá þeim löndum sem mega síst við því að matur sé tekinn frá íbúum þeirra. Eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöli er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku fer...
maí 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...
mar 31, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hversu mikið af fiskimjöl frá Gambíu er í fóðri sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa hér á landi. Vísir fjallar um rannsókn umhverfisverndarsamtakanna Outlaw Ocean Project. „Stærsta áskorunin í fiskeldi er að fóðra fiskinn....
mar 17, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri fréttaskýringu New Yorker er farið yfir hvernig dýrmætt prótein sem er dregið úr sjó við Afríku er flutt til annarra heimsálfa og Afríkubúar sitja eftir með sárt enni. Rányrkja er stunduð á fiskistofnum, mengun skilin eftir við strendur og lífsnauðsynleg...