mar 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Þetta er fáránleg nýting á hráefni. Rannsóknin birtist í Nature Food. Fjallað er um rannsóknina og matvælasóunina sem sjókvíaeldið er...
jún 12, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
nóv 22, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi eftirspurn eftir eldislaxi veldur því að mikilvæg próteinuppsretta hverfur frá þeim löndum sem mega síst við því að matur sé tekinn frá íbúum þeirra. Eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöli er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku fer...
maí 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er fáránleg hringrás og milljarða viðskipti. Gríðarlegt magn af fiski er dregið úr sjó við vesturströnd Afríku fyrir kínverskar fiskimjölsverksmiðjur sem leggja til fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Heimafólk í Afríku er svipt mikilvægri...
mar 31, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hversu mikið af fiskimjöl frá Gambíu er í fóðri sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa hér á landi. Vísir fjallar um rannsókn umhverfisverndarsamtakanna Outlaw Ocean Project. „Stærsta áskorunin í fiskeldi er að fóðra fiskinn....