sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
nóv 5, 2021 | Erfðablöndun
Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...
nóv 4, 2021 | Erfðablöndun
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...
des 10, 2018 | Erfðablöndun
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Hér er ítarleg frétt á vef RÚV um eldislaxana sem voru fangaðir fyrir vestan. Þetta mun ekki enda vel fyrir íslenska náttúru og villta laxastofna ef sjókvíaeldið fær að halda hér áfram og vaxa enn frekar. „Lífsýni úr tveimur löxum sem veiddust í október í...