maí 22, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...
mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
okt 6, 2018 | Uncategorized
Að gefnu tilefni biðjum við þau sem taka þátt í umræðum í athugasemdakerfinu hér á síðu IWF að gæta stillingar og vanda orðaval sitt, samanber þá athugasemd sem við sendum einum þátttakanda sem lét kappið bera sig ofurliði. Sjá skjáskot....
sep 6, 2018 | Uncategorized
Sá sem sér um síðu Fiskeldisblaðsins hér á Facebook ætlaði að snúa niður þátttakanda í umræðum um hættuna við sjókvíaeldi í kommentakerfi síðunnar. Með þeim árangri sem má sjá á meðfylgjandi skjáskoti 😂...
maí 10, 2018 | Erfðablöndun
Við megum til með að birta þessi orð Einars Fals Ingólfssonar úr umræðum við eina grein hér á Fb síðu okkar. Þau eru lýsandi fyrir þá virðingu og þau tengsl við náttúruna og villta laxinn sem svo margir rækta með sér eftir að hafa eytt dögum við okkar fallegur...