„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...
Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

„Munu fram­andi laxa­teg­und­ir sem eru nýtt­ar í lax­eldi, t.d. sjókvía­eldi hafa nei­kvæði áhrif á laxa­stofna hér við landi?“ spyr Trausti Bald­urs­son, for­stöðumaður vist­fræði- og ráðgjafa­deild­ar Nátt­úru­fræðistofn­unar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...