feb 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...
feb 13, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði. „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að...
nóv 8, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Einar Falur Ingólfsson benti á nýja mjög athyglisverða grein í NYT um laxeldi í Noregi þar sem segir meðal annars: „Mr. Braanaas conceded that the Norwegian salmon farming industry has „made a lot of mistakes.“ But he insisted there were many fewer...