nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...
okt 31, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög athyglisverð úttekt var sýnd í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Þar kom meðal annars fram að víða um heim hefur mannkyn orðið þess valdandi að lífverur hafa flust til nýrra heimkynna, þar sem þær hafa valdið raski í vistkerfum og á tíðum, miklu...
okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...