mar 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. „Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...
jan 10, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...
jan 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Neikvæð áhrif aukins laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði felast í áhrifum á botndýralíf, aukinni hættu á að fisksjúkdómum, að laxalús berist í villta laxfiska og áhrifum á villta laxastofna vegna erfðablöndunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram Í áliti...