Afar góð grein frá Stefáni Má Gunnlaugssyni og ákall hans til Guðmundar Inga umhverfisráðherra, sem við hljótum að gera ráð fyrir að standi með okkur vörð um umhverfi og lífríki Íslands: „Miklar vonir voru bundnar við nýjan umhverfisráðherra sem kallaður var til...
„Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Þær stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með starfseminni vita af brotinu en aðhafast þó ekki af...
Jón Kaldal blaðamaður og félagi í hópnum að baki IWF skrifar hér um vanda Ara Trausta og félaga í VG þegar kemur að því að verja óvönduð vinnubrögð Alþingis við lagasetningu í þágu opins sjókvíaeldis. Í greininni sem birtist í Kjarnanum segir Jón meðal annars:...
Í meðfylgjandi grein bendir Þórólfur Matthíasson á þá afar sérstöku staðreynd að leyfi fyrir laxeldi í opnum sjókvíum kosta hér aðeins brot af því sem greitt er fyrir ný leyfi í Noregi. Þetta skýrir að stórum hluta það harða lobbí sem eigendur sjókvíeldisfyritækjanna...
Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...