„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar

„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar

„Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Þær stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með starfseminni vita af brotinu en aðhafast þó ekki af...
„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal

„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal blaðamaður og félagi í hópnum að baki IWF skrifar hér um vanda Ara Trausta og félaga í VG þegar kemur að því að verja óvönduð vinnubrögð Alþingis við lagasetningu í þágu opins sjókvíaeldis. Í greininni sem birtist í Kjarnanum segir Jón meðal annars:...
„Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?“ – Grein Bubba Morthens

„Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?“ – Grein Bubba Morthens

Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...