feb 23, 2022 | Dýravelferð
Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi hann tölurnar 3% og 300 tonn. Samkvæmt frétt RÚV eru þessar tölur tíu...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...
feb 14, 2022 | Dýravelferð
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
maí 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...