Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Nýsjálensk dýraverndarsamtök krefjast rannsóknar á gegngdarlausum laxadauða í sjókvíum

Nýsjálensk dýraverndarsamtök krefjast rannsóknar á gegngdarlausum laxadauða í sjókvíum

maí 31, 2022 | Dýravelferð

Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

maí 5, 2022 | Mengun

Auðvitað vilja náttúru­verndar­sam­tök stöðva notkun kopar­oxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skað­legt líf­ríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Haf­rann­sókna­stofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis­. Það...
Hvítþvottur MAST á Arctic Fish er til háborinnar skammar

Hvítþvottur MAST á Arctic Fish er til háborinnar skammar

mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...
„Er þetta framtíð Vestfjarða“ – myndband Veigu Grétarsdóttur

„Er þetta framtíð Vestfjarða“ – myndband Veigu Grétarsdóttur

mar 7, 2022 | Vernd villtra laxastofna

Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...
Laxadauðinn í Dýrafirði sá langstærsti í sorgarsögu íslensks sjókvíaeldis

Laxadauðinn í Dýrafirði sá langstærsti í sorgarsögu íslensks sjókvíaeldis

mar 2, 2022 | Dýravelferð

Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...
Síða 3 af 6«12345...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund