feb 23, 2023 | Dýravelferð
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
des 20, 2022 | Dýravelferð
Ef norska umferðarljósakerfið væri notað hér hefði sjókvíaeldi í Dýrafirði verið meira eða minna á rauðu jósi frá 2017, svo slæmt hefur ástandið verið. Norðmenn nota það kerfi til framleiðslustýringar í sjókvíaeldi. Á rauðu ljósi er skylda að slátra upp úr kvíunum. Er...
ágú 30, 2022 | Erfðablöndun
Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa þó tilkynnt um að hafa misst fisk. Matvælastofnun hefur birt á vef sínum frétt þar...
maí 31, 2022 | Dýravelferð
Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...