ágú 19, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem „grænni“ á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug hins vegar að eftirlitsstofnunum um hið...
júl 11, 2019 | Dýravelferð
Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa sekt og missir möglega starfsleyfi sín....
jún 29, 2019 | Dýravelferð
Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna. Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að...
jún 18, 2019 | Erfðablöndun
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...