Óbætanlegur skaði af risavöxnu sjókvíaeldisslysi í Chile

Óbætanlegur skaði af risavöxnu sjókvíaeldisslysi í Chile

„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...