Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Sjókvíaeldið er alls staðar að valda sama skaða, hvar sem það er í heiminum, spillir umhverfi og lífríki. Að baki þessum stóriðnaði eru sömu örfáu risafyririrtækin, hér við land og annars staðar. Alls staðar eru þau með fyrrum stjórnmálamenn á sínum snærum, menn sem...