apr 28, 2021 | Dýravelferð
Ömurlegt ástand hefur verið í fjörðum Chile undanfarnar vikur þar sem milljónir eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum vegna þörungarblóma. Böndin berast að sjókvíaeldinu sjálfu sem orsök þörungablómans. Mengunin sem streymir frá sjókvíunum er svo gríðarleg að hún veldur...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
jan 3, 2020 | Erfðablöndun
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...