Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...