mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
sep 20, 2022 | Dýravelferð
Í öllum verksmiðjubúskap, þar sem gríðarlegur fjöldi eldisdýra er hafður saman, koma upp andstyggilegir sjúkdómar fyrr eða síðar. Intrafish fjallar um ástandið í Chile, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn leitar nú í örvæntingu að töfralausn vegna þrálátrar...
júl 7, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
jún 23, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra olli hruni í sjókvíaeldi á laxi við Færeyjar og Chile. Sama hefur nú gerst á Austfjörðum. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru að gera öll sömu mistökin og hafa verið gerð annars staðar þar sem þessi skaðlegi iðnaður er stundaður. Þau vilja ekki, eða...
jan 10, 2022 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....