apr 17, 2019 | Dýravelferð
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...