sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
sep 22, 2023 | Erfðablöndun
Matvælastofnun rannsakar nú hvort Arctic Fish hafi brotið gegn skilyrði í starfsleyfi með því að viðhafa ekki ljósastýringu í laxeldiskví sinni. Svo virðist sem allt sé gert illa hjá þessu fyrirtæki. Arctic Fúsk. Allavegana 3.500 fiskar sluppu úr kvínni....
júl 7, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
des 9, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...
okt 20, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skoska umhverfisstofnunin segir að ástand 40 sjókvíeldisstöðva við landið sé „mjög slæmt“, „slæmt“ eða „valdi hættu“ vegna brota á reglum um umhverfisvernd. Engin ástand er til að ætla að ástandið sé neitt skárra hér. Þannig hefur Umhverfistofnun til dæmis þurft að...