apr 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri um skýrslu...
apr 14, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við höfum trú á að stjórnvöld muni taka tillit til þeirra leiðréttinga og athugasemda sem hafa verið lagðar fram í samráðsferlinu sem ráðuneytið hefur efnt til um efni hennar. Skýrslan hefur legið fyrir í samráðsgátt frá 28. febrúar og nú þegar umsagnarfrestur er...
mar 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja að útgáfa...
mar 16, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í athugasemdum Landverndar við skýrslu Boston Consulting Group um framtíð fiskeldis á Íslandi segir að stærsta áskorun næstu áratuga er að skapa verðmæti úr náttúruauðlindunum án þess að ganga á þær til framtíðar – frekar en að hámarka einfaldlega verðmætin sem...
mar 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sama tíma og Færeyingar og Norðmenn hækka skatta á sjókvíaeldisfyrirtækin ákveðu íslensk stjórnvöld að lækka löngu boðuð gjöld í þessum geira. Svo virðist sem eina ástæðan fyrir því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem samanstendur fulltrúum...