mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...
feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
jan 28, 2022 | Erfðablöndun
Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu margir laxar hafa sloppið né hvort grunur er um að í...
jan 21, 2022 | Erfðablöndun
Finnst ykkur, lesendur góðir, það stjórnmálafólk trúverðugt sem segir að því sé annt um náttúru og lífríki Íslands, um leið og það greiðir götu þessa skelfilega iðnaðar? Frétt RÚV: „Matvælastofnun hefur nú til rannsóknar hvort eldislaxar hafi sloppið úr sjókví Laxa...
jan 17, 2022 | Dýravelferð
Banvænn veirusjúkdómur og massaslátrun eldisdýranna um borð í útlendu verksmiðjuskipi. Svona er þessi iðnaður, endalaus skakkaföll, fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sem eru geymd við óviðunandi aðstæður. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....