apr 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við höldum áfram að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
sep 20, 2022 | Dýravelferð
Í öllum verksmiðjubúskap, þar sem gríðarlegur fjöldi eldisdýra er hafður saman, koma upp andstyggilegir sjúkdómar fyrr eða síðar. Intrafish fjallar um ástandið í Chile, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn leitar nú í örvæntingu að töfralausn vegna þrálátrar...
jún 23, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra olli hruni í sjókvíaeldi á laxi við Færeyjar og Chile. Sama hefur nú gerst á Austfjörðum. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru að gera öll sömu mistökin og hafa verið gerð annars staðar þar sem þessi skaðlegi iðnaður er stundaður. Þau vilja ekki, eða...
jún 2, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...
jún 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Ekki er þessi sjókvíaeldisiðnaður geðslegur. Mengar umhverfið, skaðar lífríkið, fer skelfilega með eldisdýrin og svo þetta, sendir lax sem þarf að slátra vegna sjúkdóma á neytendamarkað. Ojbara. Sjá umfjöllun Fréttablaðsins: „Allt aðrar reglur virðast gilda hér...