apr 27, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Áfram höldum við að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
jan 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...
jún 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þessa færslu skrifar einn af þeim mönnum sem hefur gengið hvað harðast fram í athugasemdakerfinu á þessari síðu okkar við að verja sjókvíaeldisiðnaðinn. Seint vakna sumir en vakna þó. Auðvitað mun fjarstýrða fóðrunin líka fara frá Íslandi. Eitt af norsku...
apr 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...