Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa hlutfallslegri færri starfsmenn. Það hafa fyrirtækin nýtt sér óspart.

Fyrir rúmlega 30 árum framleiddu Norðmenn 46.000 tonn af eldislaxi á ári. Þá störfuðu alls um 4.000 manns við iðnaðinn. Magnið hefur 28-faldast, er komið í 1,3 milljónir tonna á ári, en störfin hafa innan við tvöfaldast. Stór hluti þeirra er í launalægsta lagi vinnumarkaðarins og er mannaður ef erlendu farandverkafólki sem kemur til Noregs í gegnum starfsmannaleigur.

Skv. umfjöllun NRK:

“Havforskningsinstituttet og Universitetet i Melbourne har kartlagt oppdrett i land som produserer sjømat.

Norge skiller seg ut.

Ingen andre land har større økning i arealet som oppdrettsanleggene bruker.

Mens andre sjømatnasjoner som Chile og Skottland har en økning på mellom 30 og 80 prosent, er veksten i Norge på hele 221 prosent. Det vil si over en tredobling. …

– For 15–20 år siden satte vi kanskje 50.000 fisk i en 90-meters merde. I dag setter vi litt over 100.000 fisk i en 130 meters merde, forteller daglig leder Odd Bekkeli i oppdrettsselskapet Salaks.”