jan 10, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vegna þeirra hörðu átaka sem eru í gangi um sjókvíaeldi við Ísland er mikilvægt að hafa þessi þrjú atriði hér fyrir neðan á hreinu. 1) Persónulegir fjárhagslegir hagsmunir Ástæðan fyrir hinum feikilega þunga lobbísima sjókvíaeldisins er gamalkunn: peningar. Miklir...
okt 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þörf orð hér hjá Vigfúsi: Um auðmenn og ímynd Það er orðið ansi þreytandi að heyra talsmenn sjókvíaeldis tönglast á því að þeir séu að etja kappi við „fámenna klíku auðmanna“. Þessi mantra er skrumskæling á veruleikanum með þann tilgang einan að villa um fyrir vel...