„Þruman er að boða okkur stríð“ – Grein Bubba Morthens

„Þruman er að boða okkur stríð“ – Grein Bubba Morthens

Bubbi segir það umbúðalaust í aðsendri grein sem birtist á Vísi. Það þarf að kasta þessu klíku- og fyrirgreiðslukerfi á öskuhauga sögunnar. „Annar auðmaður ásamt fyrrverandi forseta Alþingis sem er talsmaður Norðmanna er eiga nærri öll laxeldisfyrirtæki á...
Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...