nóv 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjárfesting í stóru landeldisstöðinni í Miami hefur heldur betur reynst happadrjúg fyrir þá sem tóku stöðu þar snemma. Þannig hefur nú norski fjárfestirinn Stein Erik Hagen selt með miklum hagnaði hlut sem hann keypti í útboði í fyrra. Verðmætið tvöfaldaðist á þeim...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...
okt 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...