„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: „Rétt eins og hjá...
Ingólfur Ásgeirsson flugstjóri og einn af stofnendum The Icelandic Wildlife Fund birtir grein um hrollvekjandi framtíðarsýn í Fréttablaðinu. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: Furðu lítið hefur farið fyrir umræðum um að fiskeldi í opnum sjókvíum er verulega mengandi...