sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi yfirlýsing Sturlu Birgissonar segir flest sem segja þarf um þá fáránlegu ákvörðun forsvarsmanna kokkalandsliðsins að fá Arnarlax sem fjárhagslegan bakhjarl. Að sjálfsögðu á íslenska kokkalandsliðið aðeins að notast við besta hráefni sem er í boði og það sem er...
sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Meðlimir í kokkalandsliði Íslands hafa öll sem eitt ákveðið að draga sig úr liðinu vegna styrktarsamnings sem stjórn liðsins gerði við Arnarlax. Þetta er mögnuð stund í baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Með þessari prinsippafstöðu og þessari yfirlýsingu hefur...
ágú 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
1% Sjókvíaeldisfyrirtækin greiða ekkert gjald fyrir afnot af hafssvæðum sem eru í eigu þjóðarinnar. Samkvæmt ráðamönnum er hins vegar verið að undirbúa auðlindagjald. Sú upphæð sem hefur verið nefnd er þó hlægilega lág, eða 15 krónur á hvert kíló sem sjókvíaeldin hafa...
ágú 13, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...