júl 17, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: „Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri...
júl 13, 2018 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
júl 6, 2018 | Erfðablöndun
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...