nóv 4, 2021 | Erfðablöndun
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...
sep 1, 2021 | Erfðablöndun
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...