okt 14, 2023 | Dýravelferð
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Af útliti og einkennum að dæma er ekki vafi að þetta eru eldislaxar, segir Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Og hvað er í húfi? „Náttúrulega hagsmunir stofnsins sjálfs. Algjörlega og líffræðilegur fjölbreytileiki bara á Íslandi yfir höfuð,“ segir...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...