sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Af útliti og einkennum að dæma er ekki vafi að þetta eru eldislaxar, segir Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Og hvað er í húfi? „Náttúrulega hagsmunir stofnsins sjálfs. Algjörlega og líffræðilegur fjölbreytileiki bara á Íslandi yfir höfuð,“ segir...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...
jún 11, 2023 | Dýravelferð
Vorið 2017, helstu sérfræðingar Matvælastofnunar (MAST): laxalús verður aldrei sama vandamál í sjókvíaeldi hér við land og í öðrum löndum. Vorið 2023, 31 eitrun/lyfjafóðrun síðar: mögulega er kominn upp stökkbreyttur og kuldaþolinn stofn af laxalús við Ísland. Í...