des 21, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...
des 6, 2023 | Dýravelferð
Enginn hjá Arctic Fish hefur þurft að axla ábyrgð á því að láta gríðarlegan fjölda eldislaxa sæta ólýsanlegri þjáningu. Sjáið þessi vesalings dýr. Hverslags fólk stendur svona að verki? Svo rífur norski forstjóri eiganda Arctic Fish, sjókvíaeldisrisans MOWI, bara...
nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 17, 2023 | Dýravelferð
Borðum við sjálfdauðan lax og lax sem hefur þurfta að þola gríðarlegar þjáningar af völdum lúsa- og bakteríuskaða? Þetta var meðal spurninga sem þáttastjórnandi norska ríkissjónvarpsins lagði fyrir gesti í sjónvarpssali í gær. Meðal myndefnis sem var sýnt í...