ágú 8, 2023 | Erfðablöndun
Núgildandi áhættumatmat um erfðablöndu heimilar allt að 106.500 tonna ársframleiðslu af sjókvíaeldislaxi við Ísland. Nýtt mat er væntanlegt frá Hafrannsóknastofnun á næstu vikum og mun það hafa grundvallaráhrif á þróun sjókvíaeldis við Ísland næstu þrjú ár. Sú...
júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
júl 10, 2023 | Erfðablöndun
Þessi staða er svo svakaleg. Og athugið að rannsóknarsýnin sem skýrsla Hafrannsóknastofnunar byggir á eru nokkurra ára gömul, eða frá tímabili þegar magn eldislax í sjókvíum við Ísland var ígildi 6.900 tonna ársframleiðslu. Núgildandi áhættumat Hafró gerir ráð fyrir...