Fréttir
Hafró vaktar sleppilax í tveim laxveiðiám við Ísafjarðardjúp
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
Landeldisstöðvar í Miami í Bandaríkjunum tvöfaldast
Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030. Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri...
Nýsamþykktar breytingar á lögum um fiskeldi þýða að baráttu umhverfisverndarsinna er ekki lokið
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
140.000 manns skora á Alþingi að vernda villta laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...
Sjókvíaeldi mun lúta í lægra haldi fyrir landeldi sem er hagkvæmara og umhverfisvænna
Athygilsverð átök eiga sér nú stað innan laxeldisgeirans á heimsvísu. Fulltrúar gamla tímans, þeir sem reka sjókvíaeldisfyrirtækin, þráast nú við að horfast í augu við framtíðina þar sem landeldisstöðvar verða starfræktar á þeim markaðssvæðum þar sem selja á fiskinn....
Færeyingar skoða kosti hættuminna og umhverfisvænna úthafseldis
Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skoðar nú möguleikana á því að hefja laxeldi í úthafskvíum. Hröð þróun er á þeirri tækni sem sækir meðal annars mikið til þess hvernig gengið er frá olíuborpöllum. Með því að færa eldið langt frá landi snarminnka umhverfisáhrifin...
Barist fyrir norskum hagsmunum
Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki fyrir afnotin af íslenskri náttúru. Þessi afstaða SFS er í beinni andstöðu við hvernig...
Vaxandi andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum
Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! "Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við átaksverkefnið...
Barátta Merck og sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi fyrir meiri eiturefnamengun frá sjókvíaeldi
Lyfjarisinn Merck og samtök sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi herja þessa dagana á stjórnvöld þar í landi og vilja láta losa verulega um mörk skordýraeiturs sem heimilt er að nota í baráttunni við laxalúsapláguna sem geisar í kvíunum. Í þessari harkalegu...
Neytendur eiga heimtingu á að vita hvort skordýraeitur sé notað við framleiðslu á eldislaxi
Í áliti minnihluta atvinnuveganefndar er lagt til að lögum um fiskeldi verði breytt á þá leið að sjókvíaeldisfyrirtækjunum verði skylt að „merkja sérstaklega umbúðir þeirra afurða sem lúsaeitur hafi verið notað á,“ eins og það er orðað í álitinu. Þetta er athyglisverð...
Landeldisstöðvar sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum
Þriðja fyrirtækið á skömmum tíma hefur nú kynnt stórfelld áform um landeldi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Eins og fyrr eru aðalxmerki þessara áætlana lágmarks áhætta fyrir umhverfið og lífríkið ásamt því samkeppnisforskoti að geta afgreitt ferskan fisk á heimamarkað....