Fréttir
Lögregla mun rannsaka umhverfisslysið í Andakílsá vorið 2017 betur
Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var úr inntakslóni Andakílsvirkjunar vorið 2017. Afleiðingar fyrir villta laxastofna og sjóbleikju...
Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki" eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars stöðvað útgáfu leyfa fyrir þennan mengandi iðnað. "Danir hafa...
Risavaxnar fyrirætlanir um landeldi í Sádí Arabíu: Laxeldi mun flytjast í landeldiskvíar nærri mörkuðum
Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að hægt verði að auka hana í 10.000 tonn. Á Íslandi eru auðvitað kjöraðstæður...
Síðasta vígi villta Atlantshafslaxins: Grein í The Cleanest Line um vernd villtra laxastofna á Íslandi
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...
Skoska þinginu afhentar undirskriftir 175.000 manns: Krefjast tafarlausra aðgerða til verndar villtum laxastofnum
Þar sem villtir laxastofnar eiga í vök að verjast hefur eitthvað farið alvarlega úr skorðum í umgengni mannkyns við náttúruna. Laxeldi í opnum sjókvíum mengar hafið og ógnar lífríki alls staðar þar sem það er stundað....
Laxafóður framleitt með Braslílískum sojabaunum stuðlar að skógareyðingu í Amazon
Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé...
Mengunin frá sjókvíaeldi er sláandi: Langstærsta uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum
Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki...
Írar eiga að feta í fótspor Dana og banna opið sjókvíaeldi
Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi á landi er sjálfbæra aðferðin bendir framkvæmdastjórinn á í þessari grein í The...
Argentínskur Michelinkokkur og einn helsti matreiðslumeistari heims hvetur alla til að sniðganga sjókvíalax
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...
Skoskur þingmaður kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð
John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var tekin í Danmörku á dögunum. Mengunin frá þessum iðnaði og áhættan fyrir...
Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile
Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...