Fréttir

IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle

IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle

Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...

Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....