Fréttir
Argentínskur Michelinkokkur og einn helsti matreiðslumeistari heims hvetur alla til að sniðganga sjókvíalax
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...
Skoskur þingmaður kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð
John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var tekin í Danmörku á dögunum. Mengunin frá þessum iðnaði og áhættan fyrir...
Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile
Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...
Dularfull olíubrák við skoskar sjókvíar er til marks um mengun og skelfilegar aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna. Í þessum hroðalega iðnaði er gert ráð fyrir í rekstraráætlunum fyrirtækjanna að um og yfir 20 prósent...
Eldislax er ekki sama hollustuvara og villtur fiskur, og bilið hefur aðeins breikkað
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...
Danir ákveða að láta náttúruna njóta vafans: Engar nýjar sjókvíaeldisstöðvar
Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf aukið eldi að fara fram á landi, segir umhverfisráðherra...
Lúsasmit er mun algengara í fjörðum þar sem sjókvíar stærstu laxeldisfyrirtækjanna eru staðsettar
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...
Danir stöðva útgáfu nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: "Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been criticized for...
Súrnun sjávar ógnar öllu sjávarlífi, líka villtum laxastofnum
Súrnun sjávar og langvarandi þurrkar eru meðal birtingamynda loftslagsbreytinga sem eru farnar að hafa alvarleg áhrif um allan heim. Við þurfum að taka höndum saman svo hægt sé að snúa af leið lífshátta sem ógna svo mörgum dýrategundum á jörðinni og framtíð mannkyns...
Lokadagur World Salmon Forum í dag: Hnignun vistkerfa af mannavöldum ógnar villtum laxi um allan heim
Lokadagur World Salmon Forum að hefjast í Seattle. Villtur lax á undir högg að sækja um allan heim vegna hnignunar vistkerfa af manna völdum. Lífríkið geldur allt fyrir. Mannkynið verður að snúa af þessari braut....
IWF tekur þátt í World Salmon Forum í Seattle
Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...
Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi
Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....