Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans er að baki eftirspurn eftir matvöru sem er framleidd á sjálfbæran og ábyrgan hátt,“ segir fulltrúi félagsins að baki verkefninu. Sjókvíaeldi fær falleinkun í þessum þáttum samanlögðum.

Kingdom of Brunei signs MOU for 10,000 tonne land-based salmon farm