Fréttir
MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra
Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...
„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal félagi í IWF svarar í Fréttablaðinu furðulegri grein Jens Garðars Helgasonar, stjórnarformanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóra sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa, sem vill horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko þegar kemur að verndun...
Álfavinafélag Skotlands leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn sjókvíaeldi
Álfavinafélag í Skotlandi lagði samtökum sjómanna og útvegsmanna lið við að stöðva leyfi fyrir nýrri sjókvíaeldistöð á laxi við Skye eyju úti fyrir ströndum Skotlands. Vinir sæálfanna bentu á að málmar í sjókvíunum myndu lokka þá upp á yfiborðið og þar með væru dagar...
Landeldisvæðing laxeldis heldur áfram um allan heim, nema á Íslandi
Áfram heldur landeldisvæðingin um allan heim, þó svo Einar K. Guðfinnsson talsmaður sjókvíaeldis á Íslandi haldi því fram að ekki sé viðskiptalegur grundvöllur fyrir slíkum rekstri. Stöðin sem sagt er frá í meðfylgjandi frétt verður staðsett í norðurhluta Frakklands...
„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar
Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: "Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra nánar í...
Sjókvíaledisfyrirtækin með sína fulltrúa í ráðuneytinu – ólíðandi hagsmunaárekstrar ógna lífríki landsins
Vísir tekur hér upp í frétt þráðinn úr aðsendri grein eftir Yngvi Óttarsson verkfræðing sem birtist í morgun. Yngvi bendir þar á þá stórfurðulegu og óþolandi stöðu að þeir starfsmenn atvinnuvegaráðuneytisins sem fara með fiskeldismál eru nátengdir sjókvíaldisgeiranum....
Áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
IWF er meðal nokkurra félagasamtaka að baki þessari áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtist sem heilsíðuauglýsing í Fréttablaðinu í dag. Texti áskorunarinnar: Lúsa- og sjúkdómasmit úr sjókvíaeldi skaðar villta silungs- og laxastofna Íslands Við...
Drög að reglugerð um fiskeldi fær falleinkun frá öllum sem er umhugað um náttúru Íslands
Umsagnir náttúruverndarsamtaka og einstaklinga sem er umhugað um umhverfi og lífríki Íslands er á eina leið. Reglugerðardrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi fá falleinkun. Skv. frétt RÚV: Alls bárust 39 umsagnir. Margar þeirra eru neikvæðar, og þá...
Risavaxið sleppislys í norskri sjókvíaeldisstöð í Skotlandi: 73.600 laxar sluppu
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...
Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...
Eldi í opnum sjókvíum fær að menga algerlega óheft: Skólp úr kvíunum fer allt óhreinsað beint í hafið
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Villtir laxastofnar Bretlands útdauðir vegna mengunar og græðgi eldisiðnaðarins
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...