Fréttir

MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

MAST neitar að upplýsa um dauða eldisdýra

Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...

„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal félagi í IWF svarar í Fréttablaðinu furðulegri grein Jens Garðars Helgasonar, stjórnarformanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóra sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa, sem vill horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko þegar kemur að verndun...

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: "Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra nánar í...

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi

Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...