Fréttir

Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...

„Bent á afglöp“ – grein Jóns Kaldal

„Bent á afglöp“ – grein Jóns Kaldal

„Alþingismaðurinn fyrrverandi Kristinn H. Gunnarsson sakar - af sinni alkunnu stillingu - Gunnlaug Stefánsson, fyrrverandi presti í Heydölum, um ósannindi í grein hér Vísi fyrir að benda á þessi afglöp: að afhenda fáum svotil ókeypis afnotarétt á auðlindum almennings,...

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum - The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og ágúst...