Fréttir
Formaður bæjarráðs Ísafjarðar ósáttur við að alþjóð viti um ástandið í sjókvíaeldi
Stundin greinir frá því að starfsmaður laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish hafi hringt í kajakræðarann Veigu Grétarsdóttur sem birti á dögunum sláandi myndir af ástandinu í sjókvíum fyrirtækisins, til að gagnrýna hana fyrir að hafa tekið upp myndirnar og upplýst alþjóð...
Myndir Veigu Grétarsdóttur af eldislaxi í sjókvíum á Vestfjörðum
Þetta er eldislax í sjókvíaeldi í Dýrafirði. Myndin er úr í kvöldfréttum RÚV í kvöld, 7. ágúst þar sem birtust myndskeið sem Veiga Grétarsdóttir kajakræðari og baráttukona hefur tekið í sjókvíum á Vestfjörðum. Fjölmarga aðra hræðilega útleikna eldislaxa var að sjá í...
Umfjöllun RÚV um sláandi myndir af ástandi fiska í sjókvíum á Vestfjörðum
Myndefnið úr sjókvíunum fyrir vestan sem fréttastofa RÚV sýndi í kvöld er ekkert minna en skelfilegt. Hvar er eftirlitið með þessum iðnaði? Af hverju er þessi meðferð á eldisdýrunum látin viðgangast? Í frétt RÚV var rætt við starfsmann Hafrannsóknastofnunar og á honum...
Jafngildi sautjánfalds íslenska laxastofnsins drepst í sjókvíum ár hvert
Fyrstu sex mánuði ársins drápust um 1.350.000 eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Það er sautján sinnum meira en allur íslenski villti laxastofninn. Að jafnaði drepst langmest af laxi í netapokunum fyrstu þrjá og köldustu mánuði ársins vegna vetrarsára og kulda. Síðasti...
Sjókvíaeldi drepur norsk rækjumið, skilur sjávarbyggðir eftir í sárum
Norskir rækjusjómenn eiga erfiða tíma. Eitt af öðru hverfa fyrrum gjöful rækjumið í fjörðum þar sem sjókvíaeldi á laxi er stundað. Sjómennirnir efast ekki um tengslin þar á milli. Enda engin ástæða til. Eitrið sem notað er í sjókvíaeldinu gegn laxalúsinni drepur rækju...
Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...
Sláandi skýrsla um vöktun áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020
Hafrannsóknastofnun hefur birt skýrslu um um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020. Þar koma meðal annars fram þessar sláandi upplýsingar um stöðu villta íslenska stofnsins: „Meðaltal göngunnar á tímabilinu 1971‐2019 eru rúmlega 80 þúsund laxar...
Helspor sjókvíaeldisins
Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...
Landeldi í sókn á Nýfundnalandi: Sjókvíaeldi er úrelt tækni
Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land. Þetta er þróunin um allan heim. Á sama tíma standa stjórnvöld hins vegar ekki í fæturnar hér gagnvart...
Argentína fyrsta land heims til að hafna sjókvíaeldi alfarið
Fylkisþingið í Tierra del Fuego, syðsta héraði Argentínu, hefur fest í lög bann við sjókvíaeldi á laxi. Þar sem hafsvæðið við þennan syðsta odda landsins er eina mögulega svæðið til að setja niður sjókvíar þýðir þetta í raun og veru að Argentína er fyrsta landið í...
Lúsaplága í fjörðum Noregs
Skelfileg lúsaplága geysar nú í fjörðum Vestur Noregs. Ástæðan er mikill þéttleiki sjókvíaeldis og hlýindi. Sjókvíarnar virka eins og lúsaverksmiðjur knúnar af kjarnorkueldsneyti með hrikalegum afleiðingum fyrir villtan lax, urriða og sjóbirting. Sjá frétt NRK: „Norce...
Sjókvíaeldi í Stöðvarfirði fær falleinkunn í umsögn Skipulagsstofnunar
Umsókn Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði fær falleinkunn á flestum sviðum í umsögn Skipulagsstofnunar. Við sögðum frá því um helgina hvernig stofnunin hirtir sjókvíaeldisfyrirtækið fyrir þá dellu fullyrðingu að erfðablöndunin frá eldinu verði...