Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land.

Þetta er þróunin um allan heim. Á sama tíma standa stjórnvöld hins vegar ekki í fæturnar hér gagnvart sjókvíeldisfyritækjum sem vilja setja sinn úrelta búnað ofan í íslenska firði. Og til að gera þessa stöðu enn fáránlegri þá eru þau stóru landeldisverkefni, sem eru að fara af stað hér, öll í eigu íslenskra fyrirtækja á sama tíma og félög skráð í Noregi og á Kýpur eiga hið skaðalega sjókvíaeldi nánast alfarið. Íslensku fyrirtækin sýna þannig ábyrgð gagnvart umhverfi og lífríki en sjókvíaeldisfyritækin komast upp með að láta náttúruna niðurgreiða starfsemina.

Skv. frétt Salmon Business:

„Yarmouth in Nova Scotia, Atlantic Canada, is considering an application from Boreal Salmon to establish an open flow land-based salmon farm.

The site, based at Chebogue Point, is set to cost CAD 60 million (EUR 45 million) and will produce up to 5,500 tonnes of Atlantic salmon and/or sea trout annually.

“The project will be financed primarily by Chilean investors, with Canadian investors being invited to participate,” the publication wrote.

Boreal Salmon’s plan is to build and operate the land-based aquaculture facility using a flow-through system.“